Google Apps

Tölvuaðstoð er vottaður endursölu- og þjónustuaðili fyrir Google Apps. Google Apps er samskipta- og samvinnulausn frá Google. Þarna getur þú geymt póstinn og dagbókina þína, hýst, deilt skjölum ásamt því að einstaklingar eða hópar geta unnið samtímis í skjölunum hvar sem þeir eru staddir og hvort sem þeir eru í sinni eiginn tölvu eða annara. Gögnin þín eru því ávallt til staðar hvar sem er.

Nokkrir kostir Google Apps:

Þarft engan nýjan vélbúnað og/eða hugbúnað.
Uppfærslur kosta ekkert og allar nýjungar koma inn sjálfkrafa.
Getur tengst hvar sem er og úr hvaða tölvu sem er.
Google veitir m.a. 99.9% SLA (Service Level Agreement) vottuð uppitímaábyrgð fyrir Premium áskrifendur.
Samskipti eru dulkóðuð.

Þú getur nýtt þér Google Apps með aðstoð frá Tölvuaðstoð og kynnt þér allar nánari upplýsingar hér hjá Google. Endilega taktu þér einnig smá tíma og horfðu á myndabandið hér að neðan.