Tölvuþjónustan okkar

Tölvuaðstoð er með sérhannaðar lausnir fyrir einstaklinga og smærri fyrirtæki. Við getum veitt tölvuþjónustu og leyst tölvuvandamál án þess að þú þurfir að koma til okkar eða við til þín.

Við bjóðum upp á tvær þjónustuleiðir til einstaklinga. Í Þjónustuleiðum setjum við upp öryggisforrit sem gerir okkur mögulegt að vakta tölvuna og gerir tæknimönnum okkar kleift að vinna við tölvuna þína, hvar sem þú ert. Það eina sem þú þarft að gera er að kveikja á tölvunni og tengjast internetinu.
Smelltu hér til að sjá þjónustuleiðir.