Þjónustuleiðir einstaklinga

Tölvuöryggi A / vöktun

Öryggisforrit sem gerir okkur kleift að fylgjast með ástandi á vírusvörnum og hugbúnaðaruppfærslum.

Við getum þjónustað tölvunna hvar sem þú ert.
Bilanagreining á vandamálum næsta virka dag.

Tölvuöryggi B / vöktun+afrit

Öryggisforrit sem gerir okkur kleift að fylgjast með ástandi á vírusvörnum og hugbúnaðaruppfærslum.

Við getum þjónustað tölvunna hvar sem þú ert.
Bilanagreining á vandamálum næsta virka dag.
Afrit gögnum í tölvunni hjá þér