Við erum á vaktinni

Þannig að þú getir einbeitt þér að öðru

Uppfært, afritað og vaktað tölvukerfi er krafa í nútímarekstri. Hvort sem gögnin þín eru í skýinu eða á staðnum þá tryggjum við að tölvukerfið þitt sé í toppstandi.

Þjónustumöguleikar

Við bjóðum upp á fjölbreytta þjónustu sem tryggir öruggan, áreiðanlegan og skilvirkan rekstur fyrir fyrirtæki af öllum stærðargráðum. Hægt er að velja úr mismunandi þjónustumöguleikum eftir þörfum hvers og eins.

Leyfi og afritun

Microsoft leyfi og öryggisafritun gagna í skýinu, sem tryggir endurheimt gagna verði fyrirtæki fyrir árás eða gagnatapi.

Skýjavakt

Í Skýjavakt er allt sem er í Leyfi og afritun auk umsýslu nafnaþjóna og virks eftirlits til að tryggja áreiðanleika, öryggi og skilvirkni skýjaumhverfsins ásamt því að viðhalda auðkenningum og öryggi á léni.

Kjarnavakt

Í Kjarnavakt er allt sem er í Skýjavakt ásamt gagnagíslatökuvörn og yfirgripsmiklu öryggi á endabúnað. Þjónustan innifelur stöðugt eftirlit og viðhald á kjarnakerfum fyrirtækisins fyrir öruggan og hnökralausan rekstur auk almennnrar fjarþjónustu við notendur.

Sérvakt

Sérsniðin þjónustuleið þar sem þjónustur eru valdar eftir þörfum fyrirtæksins hverju sinni.

Á vaktinni í 20 ár

Ánægðir viðskiptavinir af öllum stærðargráðum

Tölvuaðstoð hefur veitt fyrirtækjum og einstaklingum áreiðanlega og persónulega þjónustu í yfir 20 ár. Hvort sem um ræðir afritun, eftirlit eða sérsniðna aðstoð, þá tryggir Tölvuaðstoð að tæknimálin séu í góðum höndum.

Leyfi & afritun

Microsoft leyfi og afritun í skýinu
  • M365 Business Standard
  • Afritun í skýinu
  • Vöktun á afritun

Skýjavakt

+ Varnir og öryggi
  • M365 Business Standard
  • Afritun í skýinu
  • Vöktun á afritun
  • Þinn kerfisstjóri
  • Lénaumsýsla
  • Lykilorðastjórnun
  • Skýjaeftirlit og vörn
  • Forgangsþjónusta

Kjarnavakt

+ Umsýsla og öryggi
  • M365 Business Premium
  • Afritun í skýinu
  • Vöktun á afritun
  • Þinn kerfisstjóri
  • Lénaumsýsla
  • Gagnagíslatökuvörn
  • Lykilorðastjórnun
  • Skýjaeftirlit og vörn
  • Forgangs- og hraðþjónusta
  • Rekstur útstöðva og fjarþjónusta
  • Aðgangsstýring og skjalavörn
  • Fjareyðing og lokun gagna
Vinsælt!

Sérvakt

Sérsniðin lausn
  • Leyfi (val)
  • Afritun í skýinu (val)
  • Vöktun á afritun
  • Þinn kerfisstjóri (val)
  • Lénaumsýsla (val)
  • Gagnagíslatökuvörn (val)
  • Lykilorðastjórnun (val)
  • Skýjaeftirlit og vörn (val)
  • Forgangs- og hraðþjónusta (val)
  • Rekstur útstöðva og fjarþjónusta (val)
  • Aðgangsstýring og skjalavörn (val)
  • Fjareyðing og lokun gagna (val)

Um okkur

Tölvuaðstoð hefur starfað í yfir 20 ár og sérhæfir sig í persónulegri kerfisþjónustu og öryggisráðgjöf fyrir stofnanir sem og lítil og meðalstór fyrirtæki. Starfsmenn fyrirtækisins búa yfir víðtækri reynslu og sérfræðiþekkingu í tæknigeiranum, sem gerir Tölvuaðstoð að áreiðanlegum samstarfsaðila.

Umsagnir

“A testimonial from a client who benefited from your product or service. Testimonials can be a highly effective way of establishing credibility and increasing your company's reputation.”
Client Name
“A testimonial from a client who benefited from your product or service. Testimonials can be a highly effective way of establishing credibility and increasing your company's reputation.”
Client Name
“A testimonial from a client who benefited from your product or service. Testimonials can be a highly effective way of establishing credibility and increasing your company's reputation.”
Client Name

Við viljum gjarnan heyra frá þér

Hafðu samband

Við erum hér

Heyrðu í okkur

Opnunartími

Scroll to Top